Einstakur vett­vangur fyrir alla í brúð­kaups­hug­leiðing­um

Allt á einum stað fyrir verðandi brúðhjón

Stóra brúðkaupssýningin er fagsýning með það að markmiði að ná saman á einn stað því helsta í vöru- og þjónustuframboði fyrir verðandi brúðhjón. Boðið verður upp á almenna fræðslu með fagfyrirlestrum, fjölmargar uppákomur í kynningarbásum, ásamt tískusýningum og frábærum tilboðum.

Vörur og þjónusta sem eiga erindi á sýninguna

– Brúðkaupsráðgjöf
– Veislustjórn
– Hjónavígslur
– Hótel og salir
– Vínsalar og veisluþjónustur
– Brúðartertur
– Blómabúðir og skreytingar
– Brúðkaupsferðir
– Bílar
– Skartgripasalar
– Fatnaður og undirföt
– Förðunar- og snyrtistofur
– Hárgreiðslustofur
– Gjafavörur
– Hönnunar og prentfyrirtæki
– Trú/lífsstílsfélög
– Ljósmyndarar
– Skemmtikraftar
– Dansskólar
– Tónlist og myndbönd

Tryggðu fyrir­tækinu þínu sýningar­svæði og náðu forskoti á brúðkaups­markaðinn með þátttöku í sýningunni

Af hverju þitt fyrirtækið á að taka þátt!

Markhópurinn þinn er allur samankominn á einum stað

Tækifæri til að kynna vörumerkið þitt á sterkum vettvangi

Mikill sýnileiki þar sem áætlaður gestafjöldi er um 7.000 manns

Áætlað að 55% gesta á sýningunni kaupa vöru eða þjónustu

Scroll to Top