10 ástæður fyrir því að taka þátt í sýningunni

1. Markhópurinn þinn er samankominn á einum stað

2. Sterkt vörumerki sem gert er ráð fyrir að endurtaki sig árlega

3. Áætlaður gestafjöldi er um 7.000 manns

4. Gert er ráð fyrir að um 55% gesta kaupi vörur eða þjónustu á sýningunni

5. Skipulögð dagskrá, skemmtilegar uppákomur og tískusýning báða dagana

6. Mikil áhersla lögð á að kynna sýninguna með áberandi hætti á öllum helstu miðlum

7. Gert verður kynningarmyndband um sýninguna sambærilegt og fyrir Heilsu og lífsstíl 2015

8. Gólfplan með staðsetningu fyrirtækja dreift til gesta á sýningunni

9. Sýningin stendur í tvo daga, laugardag frá 14-19 og sunnudag frá 13-18.

10. Þátttökukostnaður er aðeins frá 125.200 + vsk fyrir 4 fermetra gólfpláss.

Scroll to Top